Þessi er prjónuð úr afgöngum sem ég átti og uppskriftin er svosem engin sérstök bara fytjað upp og prjónað svo tók ég upp lykkjurnar fyrir ofan stroffið og tvöfaldaði lykkjufjöldan og kom svona ljómandi vel út og svo voru sett á eyru og svo dúskur frá Ali með smellu en garnið er lannett á prjóna nr 3
Thursday, April 12, 2018
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Märthakoften
Þessa uppskrift af peysu raskt ég á þegar ég fór inná Bókasafnið í Hafnarfirði en þar var blað með uppskriftum á peysum sem norska konungsfj...

-
Eitt barna settið enn sem ég geri en þessi var handa lítilli frænku sem kom í heimin 22 maí en hún fæddist á Akureyri en það er allt...
-
Það er stundum að ég dett í eitthvað sem ég ætla mér alls ekki og það er t.d að prjóna sjöl en hér er ég með fiðrilda sjal sem mér finnst...
No comments:
Post a Comment