Thursday, June 14, 2018

Skemmtileg taska

 Það er stundum sem við vinkonurnar í bútaklúbbnum eru alveg til í að gera eitthvað annað en eilífðar verkefnið okkar þá er gott að finna verkefni sem er einfalt og fallegt og hún Gunndís koma með þessa hugmynd og vorum við sammál um að saum þessa tösku sem er góð fyrir handavinnu t.d en uppskriftin er á youtube og er mjög skýr og einföld
https://www.youtube.com/watch?v=EK8UcBvuVDU&feature=share en hér er hún
Ég keypti mér hörefni í föndru og notað svo bútaefni með en það er hægt að nota töskuna á tvö vegu bara að snúa henni við og þá er komin önnur taska það er semsagt tvær í einn tösku
en þetta er fljótlegt verkefni og tekur bara eina kvöldstund  það er alveg hægt á þessu sumri því engin er sólin eða hiti úti.

No comments:

Post a Comment

Ungbarnakjóll

Prjónaði þenna kjól í sumar og gaf hann svo í skírnargjöf en uppskriftina er úr Tinnu blaði en man ekki númerið eða hvað kjóllinn heitir en ...