Thursday, October 24, 2013

Li´l Twister

 Fór í bóthildi um daginn og var að leita af efni en fann ekki það sem ég leitaði að en þá sýndi Jóhanna mér stiku sem gat ekki staðist sem heitir Li´L Twister ( set mynd af því síðar) og sá þá í hendi mér að ég gæti notað efnið sem ég hef verið að kaupa í áskrift frá Storkinum og haft í mögum litum og byrjaði að sauma saman og raða eftir áhveðinni reglu þó það sé var hærgt að sjá við fyrstu sýn
 en hér kemur svo útkoman þegar ég er búin að skera niður helminginn en fyrst saumar maður saman 5" ferninga og saumar eins marga saman og hver vill en mitt var c.a 140x115 en þá byrjar aðal skemmtunin að skera niður og sauma aftur saman ...
og þá  er útkoman þessi þegar ég er hálfnuð með verkefnið og ég verð að bara að viðurkenna að þetta finnst mér skemmtilegt og þó ótrúlegt sé er þetta fljótlegt. Svo þerar ég verð búin með verkefnið þá koma fleiri myndir og hvaða stærð verður á þessu.

Ungbarnakjóll

Prjónaði þenna kjól í sumar og gaf hann svo í skírnargjöf en uppskriftina er úr Tinnu blaði en man ekki númerið eða hvað kjóllinn heitir en ...