Tuesday, March 10, 2015

Ótrúlegt ,,Vettlingar

jæja þá koma síðustu vettlingarnir þennan veturinn en þessa prjónaði ég loksins á eiginmannin
ég nota kambgarn en mér finnst það mjög gott þó að það hnökri aðeins en mér finnst þeir ´halda betur hita á höndunum heldur en lanett garnið sem ég hef líka prjónað vettlinga úr......

Prjónaveski

 loksins lét ég verða af því að sauma mér prjónaveski
 og svo fór ég og keypti ég mér svona fínar klemmur til að halda bindingunni og það virkar líka svona vel er þvílíkt ánægð með þær
 en aftur að prjónaveskinu það var mjög einfalt að sauma þetta og keypti ég efnið frá Akureyri það er segja í Quiltbúðinni þær eru bara snillingar , án þess að sjá það og er ég þvíkílt ánægð með það eru alveg að mínum smekk
 en þaðvar svo skreytt pínulítið með stöfum og blómi
 og svo vöru herleg heitin prufuð og virka líka svona vel þannig aðnúna eru prjónarnir á einum stað
og ég finn þá fyrirhafnarlaust

og svo er því lokað með svona fínni slaufu  semsagt dásamlegt 

Barnabörnin

Hér eru barnabörnin með húfur sem ég gerði handa þeim og eru þær mjög glaðar með þær svo vildi tengdasonurinn endilega vera með á myndinni en hann á ekki húfu..

gleymdi einni

en þessa á Gunndís

Bútasaumsklúbbur

 Við erum fjórar vinkonur sem hittumst einu sinni í mánuði og saumum saman og nú ætlum við að gera verkefni sem verður stórt og fallegt teppi sem við ætlum að gera en hér er hægt að sjá hvað við höfum ólíkan smekk en allar eru þær mjög fallegar og verður spennandi að sjá eftir svona eitt ár hvernig útkoman verður verður spennandi . En þessa prufu á ég
 

 þessa á Sonja
og þessa á Jóna

En og aftur húfur og vettlingar

Föndursíða Þórdísar:      


Er enn að prjóna húfur enda er veðrið ekki upp á marga fiska þennan veturinn en ég prjóna úr kambgarninu og hef það tvöfalt og dúskana keypti ég frá aliexpress og kostuð þeir brot af því sem þeir kosta hér á landi... því miður er verðið of hátt á Íslandi 

og svo er ég líka að prjón tvíbanda vettlinga og allfaf að finna´ný munstur og reyna við þau og gengur mér bara þokkaæega er allaveg mjög glöð mað þá....

Ungbarnakjóll

Prjónaði þenna kjól í sumar og gaf hann svo í skírnargjöf en uppskriftina er úr Tinnu blaði en man ekki númerið eða hvað kjóllinn heitir en ...