Thursday, April 10, 2014

Downtown Abbey

 Þessi efni fann ég á netinu og ég verð að segja að ég er aðdáandi þáttana og það var ekki til að skemma fyrir að hægt var að kaup efni tengdan þáttunum en ég fann líka munstur  sem er hægt að sauma eftir    (hér eru bláu litirnir)
 en þá þarf ég að kaupa meira efni og á það sjálfsagt eftir því munstrinn voru svo falleg en þessir bútar eru bara 10 tommur og voru keyptir svona til að skoða þau en ég er búin að finna munstur sem ég get notað fyrir þessa búta sem ég á   (hér eru fjólubláir)
 en litirnir og munstið í þeim er alveg himneskt ég varð þvílikt ánægð með þau að ég get varla beðið eftir að sauma úr þeim  (svartir og gráir litir)
 eins og áður er sagt litirnir og munstrið er alveg æðislegt ljósiliturinn er með merki þáttana
 get ekki beðeið eftir næstu seríu og mun ég horfa á þættina með öðru hugafari eftir að ég fann þessi dásamlegu efni
 ég tók eina svona nærmynd af svart efninu en ég hef ekki verið mjög hrifin að svörtu í bútasaum en þetta efni breytti því það er svo fallegt og munstrið æðislegt
svona líta bútarnir sem ég á út en það er til miklu meira af litum  sem eru ljósari og eru líka mjög fallegir en þetta eru mínir litir  þegar ég verð búin að sauma úr efninu set ég það hérna inna .....

Litagleði

 Það er gott annað slagið að fara yfir alla garn afgangana sem ég á því ég fór að skoða kambgarnið
sem ég á og komst að því að ég átti ekki nema 33 liti , þar sem ég var búin að gera 3 teppi fyrir aðra
þá vissi ég svona nokkurn vegin hvað fer í hverja umferð
 þá var vigtin tekin fram og byrjað að vigt garnið sem ég átti og það kom mér á óvart hve mikið það var ég fór að raða saman litunum og ákvað að hafa 28 liti en sleppti öllum gráu litunum og svarta því mér fannst það ekki passa í svona glaðlegt teppi
og hér er svo afraksturinn af því og ég er þvílíkt ánægð með útkomuna en stærðin er 140 x 170
og er alveg hægt að vefja því utan um sig við sjónvarpsgláp eða sauma og prjónaskap....
verð ekkert í vandræðunum með það

Ungbarnakjóll

Prjónaði þenna kjól í sumar og gaf hann svo í skírnargjöf en uppskriftina er úr Tinnu blaði en man ekki númerið eða hvað kjóllinn heitir en ...