Wednesday, May 6, 2015

Ræmusaumur

 það  er einhver veginn þannig að þeir sem eru í bútasaum eiga mikið af allskonar efnum sem er
ekki alltaf þægilegt því stundum veit maður ekki hvað er hægtað sauma úr öllum efnunum ... en ég hef verið að kaupa efni í Storknum sem mér finnst falleg en ekki alveg búin að hugsa hvað égvildi nota þau í
 en svo sá ég munstur sem heillaði mig en fann ekki uppskrift af því þa´bara sest niður og reynt að finna út aðferðina sem ekki tók langan tíma en samt .... ar efnin niður í 2"tommu ræmur ogbyrjaði að sauma saman
og svona varð útkoman en á samt eftir að sauma kannt á þessa prufu sem verður sennilega hvítur enhver blokk eins og er á myndinni er um 9"tommur  en ég á allaveg í kringum 50 mismunandi búta í allskonar útgáfum verður gaman að sjá útkomuna ........ meira seinna....

Kerti

 Og svo var búið til kerti fyrir drenginn sem varð bara fallegt....
svo er hann hér fermdur með ömmu og afa..........

Fermingarkúlur

 Það á fara að ferma barnabarnið mitt hann Ragnar Dag því var farið á stúfana og athugaðhvað er til í búðum af skrauti og hvað er áhugavert ýmislegt var keypt og annað sem ég sá að var hægt að búa til og þar komu þessa sætu kúlur til sögunnar þær í födru sýndu mér hvernig þetta væri gert og það var bara byrjað..... fyrst var keypt stífelsislím sem var mjög gott og svo leytað að garni sem hentaði og fundum við það loksins ó handprjón en það er ekki hægt að nota hvað sem er því garn drekkur mis mikið í sig...
  svo var bara byrjað að blása upp blöðrur og vefja garnið utanum og látið þorna í ein sólahring ogbingó heppnaðist svona vel
það voru búnar til milli 60 og 70 stykki af öllum stærðum og gerðum ogvar ég bara ánægð með árangurinn  ....

Ungbarnakjóll

Prjónaði þenna kjól í sumar og gaf hann svo í skírnargjöf en uppskriftina er úr Tinnu blaði en man ekki númerið eða hvað kjóllinn heitir en ...