Thursday, July 7, 2016

Ungbarna samfella

 Það er alveg ótrúlegt hvað það er margt sem hægt er að prjóna en þessa samfellu prjónaði ég í vor og var það fyrst bara tilraun hvort þetta væri eitthvað sem mig langaði að gera en uppskriftina fann ég á Drops.dk  en þar er svo margt fallegt
 og verð ég bara að segja að þetta var svo gaman að gera og á ég eftir að gera fleiri samfellur en líka er hægt að minnka munstrið en það þarf ekki að vera svona mikið en garnið keypti ég í Hagkaup og var það mjög mjúkt og áferða fallegt
H´er er svo þetta yndislega barn Hólmar Aron komin í og tekur sig líka svona vel út .....
og þá er tilgangnum náð bara gleði......

No comments:

Post a Comment

Ungbarnakjóll

Prjónaði þenna kjól í sumar og gaf hann svo í skírnargjöf en uppskriftina er úr Tinnu blaði en man ekki númerið eða hvað kjóllinn heitir en ...