Thursday, July 7, 2016

Bargello

 það er haldið áfram að búa til fleiri blokkir og nú fer þetta alveg að verða nóg en það koma alltaf fleiri blokkir sem gaman er að reyna sig við
 eins og þessi sem er fyrir neðan hana gerð ég óvart of litla og þá var bara að byrja aftur og gera aðeins stærri
eins og sést á myndinni er svolítill stærðarmunur en þess er gerð með pappíssaum og þrætt saman
og svo raðað saman og gert munstur og saumað saman
 en þessi aðferð í bútasaumnum finnst mér mjög skemmtilegt að gera, þetta er það sem ég heillaðist af fyrst og fór á námskeið í bútasaum en þessi aðferð var ekki það fyrsta sem ég lærði því fyrst er að læra bjálkakofa aðferðina þá koma aðrað aðferðir koll af kolli því er þetta verkefni svo skemmtilegt því það er ögrun í hverri blokk
Svo er komið að Trip Around Word allar heita þær fallegum nöfnum og þessi sem er mjög einföld en falleg því það er hægt að raða litum að vild en svona varð þessi blokk kannski í dekkri kantinum en þá hef ég aðrar ljósari á ´móti
það til síðar ....

No comments:

Post a Comment

Ungbarnakjóll

Prjónaði þenna kjól í sumar og gaf hann svo í skírnargjöf en uppskriftina er úr Tinnu blaði en man ekki númerið eða hvað kjóllinn heitir en ...