Thursday, October 6, 2011
Thimbleberries
Loksins gat ég tekið mynd af þessu teppi sem ég kláraði í ágúst og fór með í bústaðin fyrir norðan en ég var í Thimbleberriesklúbbnum í virku en ég hafði það ekki eins stórt og það átti að vera því ég breytti því í kúruteppi en myndatakan er ekki sem skildi því ég gleymdi myndavélinni og tók þess vegna mynd á símann og er hún svona þokkanleg en eins og áður þá setti ég flís aftan á og var það ótrúleg hlýtt og notalegt í kuldanum fyrir norðan um helgina
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Märthakoften
Þessa uppskrift af peysu raskt ég á þegar ég fór inná Bókasafnið í Hafnarfirði en þar var blað með uppskriftum á peysum sem norska konungsfj...

-
Eitt barna settið enn sem ég geri en þessi var handa lítilli frænku sem kom í heimin 22 maí en hún fæddist á Akureyri en það er allt...
-
Það er stundum að ég dett í eitthvað sem ég ætla mér alls ekki og það er t.d að prjóna sjöl en hér er ég með fiðrilda sjal sem mér finnst...
No comments:
Post a Comment