Thursday, September 22, 2011

Stjörnur

Svo kemur hin útgáfan að stjörnuteppinu sem ég saumaði er litríkt og fallegt en dóttir mín (Bettý) valdi sjálf efnið í teppið og ég saumaði en efnið keyptum´við í Bót á Selfossi  hún vildi líka að ég saumaði bakið með flís efni því þá væri það miklu hlýrra ég hafði smá efasemdir um það en lét til leiðast og útkoman var bara alveg ótrúleg og það er fyrir mestu að hún var alsæl með árangurinn gott að kúra undir á köldum kvöldum við sjónvarpið. Það er um að gera að breyta til og gera ekki alltaf og eins segir í fræðunum alla vega er ég til í breyta ef það hentar og er fallegt " þannig er nú það" (orðið háfleyg)

No comments:

Post a Comment

Ungbarnakjóll

Prjónaði þenna kjól í sumar og gaf hann svo í skírnargjöf en uppskriftina er úr Tinnu blaði en man ekki númerið eða hvað kjóllinn heitir en ...