Wednesday, June 19, 2019

Ungbarnaprjón

 Þá er ég en og aftur að prjóna ungbarnaföt að vísu finnst mér það skemmtilegt en þessi peysa hefur enga sérstaka uppskrift heldur er þetta munstur sem ég fann ákvað að setja í ungbarnapeysu en ég orðin nokkuð viss hvaða lykkjufjölda á að nota í svo uppskrift
 því er það ekki flókið að breyta munsti en þetta er mjög fallegt munstur og kemur vel út
 svo er það þessi sígilda húfa en þetta er besta uppskrift af húfu sem ég á og prjóna mjög mikið því hún passar svo vel á höfuð barna svo er hún svo ótrúlega falleg
 hosur sem eru gömul uppskrift en búið að uppfæra hana en það gerði hún Jóna sem prjónar undir nafninu prjónajóna og vettlingar
þetta sett prjónaði ég fyrir vinkonu mín og notaði Lanett garnið og pr nr. 2.5

No comments:

Post a Comment

Ungbarnakjóll

Prjónaði þenna kjól í sumar og gaf hann svo í skírnargjöf en uppskriftina er úr Tinnu blaði en man ekki númerið eða hvað kjóllinn heitir en ...