Monday, June 24, 2019

Sjal

Þá er þetta sjal tilbúið ef verið að prjóna þetta svona annað slagið í vetur var ekkert voðalega spennt að klára það var svolítið óánægð með lita valið hjá mér en var búin að vinda það upp og gat því ekki skipt er stundum fljótfær
en svo tók ég mig til og strekkti það og ég verð að segja að það er bara fallegt og lengdin á því eru rúmir 2.metrar en garnið keypti ég í Litlu Prjónabúðinni og það heitir Uncommon Thread Tough sock en ég valdi að hafa 3 liti í því en það er líka hægt að hafa 9 liti að mig minnir en það fannst mér of mikið en blúndan var prjónuð eftir fram og tilbaka eða samtals 40 lauf en var þess virði er bara ótrúlega fallegt.

No comments:

Post a Comment

Ungbarnakjóll

Prjónaði þenna kjól í sumar og gaf hann svo í skírnargjöf en uppskriftina er úr Tinnu blaði en man ekki númerið eða hvað kjóllinn heitir en ...