Friday, November 24, 2017

Vettlingar

Svo var ég að klára þessa vettlinga sem ég var byrjuð á fyrr í sumar en setti í biða en svo kom vetur og fór að kólna svo það var drifið í því að klára þá, en þessu uppskrif er á Garnstudio og eru margar fallega uppskriftir þar og hef ég notað margar þeirra endalaust og sérstaklega svona munstraða vettlinga
en í þessa er grái liturinn kambgarn en ekki viss með þann hvít eitthvert baby garn fyrir prjónastærð 3 en ég nota þá stærð þegar ég geri svona vettlinga en ég hef gert óteljandi pör en ég gef þá alltaf jafnóðum svo ég get aldrei tekið mynd af mörgum í einu og svo gleymi ég að mynda en það er svosem ekki nauðsynlegt að allt sé sett hingað inn ,en ánægð með þessa sem eru gjöf til Lindu Þórdísar........

No comments:

Post a Comment

Ungbarnakjóll

Prjónaði þenna kjól í sumar og gaf hann svo í skírnargjöf en uppskriftina er úr Tinnu blaði en man ekki númerið eða hvað kjóllinn heitir en ...