Thursday, July 9, 2015

Ungbarnasett

 Þegar von er barni í fjölskyldunni þá er farið að huga að því hvað sé hægt sé að búa til handa væntanlegu erfinga svo svona sett varð útkoman  uppskriftin að peysunni er úr ýr blaði en ég breytti henni aðeins en buxurnar eru eins ég vildi hafa þær semsagt þægilegar en húfan er gömul uuppskrift sem er mjög algeng (djöflahúfa vont nafn) en fallegar eru þær en hosurnar og vettlingarnir eru gömul uppskrift sem ég hef oft prjónað og eru alltaf jafn fallegir...
og svo ein húfa í viðbót úr silkigarni sem er mjög mjúkt og prjónast mjög vel en myndin er ekki góð því liturinn er fallega ljósblár

No comments:

Post a Comment

Ungbarnakjóll

Prjónaði þenna kjól í sumar og gaf hann svo í skírnargjöf en uppskriftina er úr Tinnu blaði en man ekki númerið eða hvað kjóllinn heitir en ...