Thursday, July 9, 2015

Downton abbey

 jæja loksins kláraði ég teppið sem ég var byrjuð að sauma í haust en setti svo bara í geymslu en manaði mig í að klára það en þessar rauðu klemmur sem eru á bindingunni eru bara snild að nota halda vel við og gengur betur að sauma bindinguna á
 en ég keypti þær í Storkinum og mæli ég með þeim ,mér gekk ágætlega að kvilta teppið
 og svona lítur það út þegar búið er að kvilta það og sauma bindingun á
 og bakið er líka með efnium úr þessari sauma línu og var verið að nýta síðustu bútana sem eftir voru og kemur bara ágætlega út
 svo er bara að bíða og vona að þættirnir verði sýndir fljótlega svo það sé hægt að njóta þessa að horfa á þá vafin inní hlýtt teppi með efnum sem eru úr þessari þáttaröð en ég er einlægur aðdáandi þeirra  þátta
sko þaðer bara glæsilegt svona á sófaarminu og líka bara hið fínast teppi ....þar til síðar....

No comments:

Post a Comment

Ungbarnakjóll

Prjónaði þenna kjól í sumar og gaf hann svo í skírnargjöf en uppskriftina er úr Tinnu blaði en man ekki númerið eða hvað kjóllinn heitir en ...