Rebekka Helena bað mig að búa til svona handa sér og varð ég auðvita við því
og hún hafði alveg ákveðnar skoðanir á því hvernig það ætti að vera bæði litur og annað
en fjólublátt handa henni og svo er hún frábær fyrirsæta og alltaf tilbúin að brosa og stilla sér upp
en Emilía Ragnheiður hún vildi bleikt og bara bleikt og svo var hún ákeðin í því að vera alvörugefin
og ekki brosa í þetta sinn en var samt glöð með eyrnabandið sitt
Embla Sif var líka mjög glöð en var pínulítið upptekin að horfa á sjónvarpið þegar myndi var tekin
en ég minnkaði augun á þessu bandi en þetta var gert svona bara eftir ábendingum frá ömmu stelpunum mínum en það vantar myndir af tveimur í viðbót bæti úr því seinna..
Friday, March 21, 2014
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Märthakoften
Þessa uppskrift af peysu raskt ég á þegar ég fór inná Bókasafnið í Hafnarfirði en þar var blað með uppskriftum á peysum sem norska konungsfj...

-
Eitt barna settið enn sem ég geri en þessi var handa lítilli frænku sem kom í heimin 22 maí en hún fæddist á Akureyri en það er allt...
-
Þessa sokka hef ég ætlað að prjóna lengi en fannst þeir svona fallega ljótir en lét svo til leiðast og er bara glöð með þá notaði afg...
No comments:
Post a Comment