Friday, March 21, 2014

Jólakort og skraut


Þó að jólin séu löööööngu liðin þá hefur síðan verið í einhverri bið og ýmislegt sem hefur tafið  en hvað um það ég bjó til svona jólakarla bæði sem skraut og kort en upphaflega sá ég svona hjá barnabörnunum mínum fyrir norðan og heillaðist af þessu og langaði að prófa hvort þetta væri eitthvað sem ég vildi gera og ég verð að segja að þetta er mjög skemmtilegt en þessar figúrur eru eftir danskan hönnun sem heitir http:www.gitteschouhansen.dk og er alveg frábær en bókin eftir hana fann ég á bókasafninu í Kópavogi

No comments:

Post a Comment

Ungbarnakjóll

Prjónaði þenna kjól í sumar og gaf hann svo í skírnargjöf en uppskriftina er úr Tinnu blaði en man ekki númerið eða hvað kjóllinn heitir en ...