Friday, August 9, 2019

Sjöl

 Svo er það sjala prjón sem ég búin að vera gera í sumar og er alveg að klára en það er mjög skemmtilegt að prjóna en garnið var keypt fyrir mig á spáni og heitir Nordlys og ótrúlega mjúkt og fallegt en uppskriftin heitir Fiðrildi og keypti ég uppskriftina á Ravelry og sýni ég það aftur þegar ég verð búin að strekkja
 Svo er það næsta verkefni það er Hel sem ég keypti uppskrift og garn í Litluprjónabúðinni
 ég er búin að prjóna það áður en ætla að gera 2 önnur því þetta sjal er mjög fallegt og ekki leiðinlegt að prjóna verður spennandi

No comments:

Post a Comment

Ungbarnakjóll

Prjónaði þenna kjól í sumar og gaf hann svo í skírnargjöf en uppskriftina er úr Tinnu blaði en man ekki númerið eða hvað kjóllinn heitir en ...