Lambhúshetta það er að ég held í fyrsta skipti sem ég prjóna þannig húfu en mikið er hún falleg og gott lag á húfunni en uppskriftina fékk ég á ravelry.com/ og það var líka gaman að prjóna hana enda gerði ég tvær
ég notað smart garn og prjóna nr. 3.5 - 4 og var ég að prjóna á barnabarnið hana Elísu en hún er tveggja ár og þurfti ég 2 dokkur og dúskana átti ég og er hún fallegust með tveimur
Monday, February 4, 2019
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Märthakoften
Þessa uppskrift af peysu raskt ég á þegar ég fór inná Bókasafnið í Hafnarfirði en þar var blað með uppskriftum á peysum sem norska konungsfj...

-
Eitt barna settið enn sem ég geri en þessi var handa lítilli frænku sem kom í heimin 22 maí en hún fæddist á Akureyri en það er allt...
-
Það er stundum að ég dett í eitthvað sem ég ætla mér alls ekki og það er t.d að prjóna sjöl en hér er ég með fiðrilda sjal sem mér finnst...
No comments:
Post a Comment