Monday, June 16, 2014

Móakotspeysan

Jæja þá er peysan mín tilbúin og finnst mér hún mjög falleg og passar alveg á mig en ég prjónaði stærð small sem betur fer því annrs hefði hún orðið of stór en það er nokkuð síðan ég var búin með hana en gleymdi alltaf að mynda hana og setja inná síðuna ( tærnar á mér áttu ekki að vera með )
en það þarf að hafa alla athygli á þessu mynstri því það eru 80 lykkjur í munstrinu væri ekki til í aðra alveg strax en kannski seinna. Ótrúlegt en satt að þá finnst mér hún ekki stinga mig ég á alltaf svolítið erfitt að vera í lopapeysu (þó ég sé búin að prjóna mér nokkrar ) svo ég á örugglega eftir að nota þessa mikið......






                                       

No comments:

Post a Comment

Ungbarnakjóll

Prjónaði þenna kjól í sumar og gaf hann svo í skírnargjöf en uppskriftina er úr Tinnu blaði en man ekki númerið eða hvað kjóllinn heitir en ...