Friday, October 26, 2012

Ömmudúllur

 Jæja þá er ég byrjuð að gera ömmudúlluteppi og meiningi var að hafa það í þessari stærð  að dúllum en svo fór ég að raða þeim saman og fannst ég verða að gera eitthvað nýtt form á þeim svo mundi ég eftir því að fyrir mjög löngu síðan byrjaði ég á svona dúllum en í öðrum litum en kláraði það ekki þannig að ég ákvað að gera þær svona
hafa rauða litin og hvíta ráðandi liti og er ég bara mjög glöð með útkomuna en ég þarf að gera 88 stykki
miða við stærðina sem ég ætla að gera verður spennandi að sjá heildar útkomuna...en verkið gengur bara vel
miða við allt annað sem ég er að gera að það er ýmislegt...

No comments:

Post a Comment

Ungbarnakjóll

Prjónaði þenna kjól í sumar og gaf hann svo í skírnargjöf en uppskriftina er úr Tinnu blaði en man ekki númerið eða hvað kjóllinn heitir en ...