Sunday, July 1, 2012

Endurnýja

 Gömlu húsgögnin mín voru orðin frekar ljót og þurfa endurnýjun en ég bar á þau í fyrra
og svona líta þau út í ár ekki fugguleg svo hvað var til ráða...
 þá var keypt málning og farið að pússa og mála uppá nýtt því ekki veitti af og er ég bara ánægð með árangurinn hvít og glansandi og bara ótrúlega falleg og koma vel út því ekki vildi ég kaupa mér ný...
 Svo var setið úti í morgun (1.júlí) vaknaði eldsnemma og var komin út í sólina á pallinum kl 8.30 í glaða sól og 17 stiga hita og var að prjóna .....
 fallega peysu sem ég er klára og bara mjög ánægð með lífið... en viti menn á einu augabragði ...........
og þá kom mikið regn og vatnið ox og óx þetta var ótrúlegt það kom hagl og steypiregn ég varð hundblaut að bera í dótið af pallinum en það er gaman af þessu....................



gbflowerslinewg

1 comment:

Ungbarnakjóll

Prjónaði þenna kjól í sumar og gaf hann svo í skírnargjöf en uppskriftina er úr Tinnu blaði en man ekki númerið eða hvað kjóllinn heitir en ...