Monday, May 21, 2012

Annar púði

 Ég fór að skoða afganga af garni sem ég á því er búin að prjóna nokkrar peysur úr Smart garni og á
mikið af afgöngum og núna sá ég tækifæri til að nýta þá og er útkoman bara mjög falleg
 Svo er að hekla framhlið og bak saman og ég nýtti alla enda sem ég átti það fara í púðan svona
220 til 250 gröm að garni í púðan svona ef miðað er við er við þessa stærð sem er alveg ágæt......
og að lokum lítur hann svona út bara fallegur í þessu líka góða veðri á Sigló þar sem ég ætla að hafa hann
hann er lita glaður og hentar vel í sumarhúsinu ............ og það best við þetta verkefni er að ég er búin að klár garnið sem ég var alltaf að færa til í skápnum  því ekki var hægt að nota þá í neytt því litanúmerin voru ekki þau sömu þó litirnir væru eins 


                                                        
Quilted stars divider

No comments:

Post a Comment

Ungbarnakjóll

Prjónaði þenna kjól í sumar og gaf hann svo í skírnargjöf en uppskriftina er úr Tinnu blaði en man ekki númerið eða hvað kjóllinn heitir en ...