Ég fann þessa uppskrift og fannst hún mjög spennandi en þetta er púði sem er heklaður í hring og hægt að ráða hvað ég vill hafa hann stóran er svona hálfnuð með hann en uppskriftina er að finna á heimasíðu hjá Attic24.typepad.com er frábær síða litagleði og fjör hjá henni er líka inná Ravelty.com og þar er ferlið sýnt því mjög auðvelt að gera þennan púða en garnið keypti ég hjá Handprjón.is og heitir Raita og skiptir litum og er til í mörgum útgáfum en þetta eru mínir litir en ætla líka að gera annan sem er lita glaðari en ég er að hekla þennan í vinnunni ekki þannig að ég sé að svindla en ég hef klukkutíma í mat og nenni ekki að vera í tölvunni þannig að hekla er bara ágætt en ég er bíllaus og engar búðir nálægt þannig að þetta er ágætt........
sýni svo báða þegar ég verð búin mað þá..............
Wednesday, April 18, 2012
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Märthakoften
Þessa uppskrift af peysu raskt ég á þegar ég fór inná Bókasafnið í Hafnarfirði en þar var blað með uppskriftum á peysum sem norska konungsfj...

-
Eitt barna settið enn sem ég geri en þessi var handa lítilli frænku sem kom í heimin 22 maí en hún fæddist á Akureyri en það er allt...
-
Það er stundum að ég dett í eitthvað sem ég ætla mér alls ekki og það er t.d að prjóna sjöl en hér er ég með fiðrilda sjal sem mér finnst...
No comments:
Post a Comment