Saturday, December 10, 2011

Hárband og vettlingar

Svo er það hárbandið og vettlingarnir en þetta vildi Kristjana að ég gerði handa sér en hárbandið er með glitþræði sem ég keypti á handverkshátíðinni í sumar hjá Bót og var prjónað tvöfalt en vettlingarnir er úr plötulopa sem ég lét útbúa fyrir mig í búð sem í firðinum í Hafnarfirði en þeir eru lika með glitþræði og voru ótrúlega flottir (það fannst Kristjönu) og stoffið á vettlingunum eru líka tvöfaldur lopi keyptur á sama stað því miður man ég ekki hvað búðin heitir en lopin var litaður annarsstaðar en hjá álafoss mjög fallegt

No comments:

Post a Comment

Ungbarnakjóll

Prjónaði þenna kjól í sumar og gaf hann svo í skírnargjöf en uppskriftina er úr Tinnu blaði en man ekki númerið eða hvað kjóllinn heitir en ...