Thursday, September 8, 2011

Útsaumspúði

Það mætti halda að ég sé alveg púðaóð en svo er ekki þetta var bara tilviljun að ég gerði 3 í einu en svona púða sá ég í verslun og fannst flott en vildi ekki kaupa svo ég fór heim og ákvað að sauma mér einn en tengdamamma er svo dugleg að sauma krosssaumsmyndir og gaf hún mér þessa er kannski aðeins of stór en ég sló til og þetta er útkoman .....þokkanlegur  litirnir í útsaumnum eru fallegir

No comments:

Post a Comment

Frón

Það er að koma vetur því er eins gott að eiga nóg að vettlingum því prjónaði ég þessa og varð að prufa nýtt garn en það heitir Lana Gatto og...