Thursday, September 22, 2011

Afmælisengill

Hrikalega fallegir englar sem eru í Disuquilt bókinni og er alveg ótrúlega falleg hjá henni er bók sem ég passa vel en ég saumaði nokkur svona viskustykki (ég held 12 stk) og gaf  dætrum,systrum tengdadóttir og frænkum í afmælisgjafir með ýmsum útgáfum að englum og slógu í gegn eða þannig eru ótrúlega krúttlegir

No comments:

Post a Comment

Märthakoften

Þessa uppskrift af peysu raskt ég á þegar ég fór inná Bókasafnið í Hafnarfirði en þar var blað með uppskriftum á peysum sem norska konungsfj...