Thursday, September 22, 2011

Afmælisengill

Hrikalega fallegir englar sem eru í Disuquilt bókinni og er alveg ótrúlega falleg hjá henni er bók sem ég passa vel en ég saumaði nokkur svona viskustykki (ég held 12 stk) og gaf  dætrum,systrum tengdadóttir og frænkum í afmælisgjafir með ýmsum útgáfum að englum og slógu í gegn eða þannig eru ótrúlega krúttlegir

No comments:

Post a Comment

Frón

Það er að koma vetur því er eins gott að eiga nóg að vettlingum því prjónaði ég þessa og varð að prufa nýtt garn en það heitir Lana Gatto og...