Thursday, September 15, 2011

Bolli

Ég fór ég á ljósanótt ásamt dóttur minna og 2 dætrum hennar það var yndisleg veðrið eins og best varð á kosið. En á heimleiðinni fórum við   í Kaffitár til að fá okkur hressingu   rak ég þá ekki augun í þennan bolla og stóð það ekki varð að kaupa hann en nafni á honum er LITA GLEÐI munstrið er alveg æðislegt og núna er bara drukkið úr honum. Munstið minnir mig á að sauma mína búta þannig að hann er ekki bara fallegur hann er líka hvatning til frekari verka jamjam........

No comments:

Post a Comment

Frón

Það er að koma vetur því er eins gott að eiga nóg að vettlingum því prjónaði ég þessa og varð að prufa nýtt garn en það heitir Lana Gatto og...