Thursday, September 15, 2011

Bolli

Ég fór ég á ljósanótt ásamt dóttur minna og 2 dætrum hennar það var yndisleg veðrið eins og best varð á kosið. En á heimleiðinni fórum við   í Kaffitár til að fá okkur hressingu   rak ég þá ekki augun í þennan bolla og stóð það ekki varð að kaupa hann en nafni á honum er LITA GLEÐI munstrið er alveg æðislegt og núna er bara drukkið úr honum. Munstið minnir mig á að sauma mína búta þannig að hann er ekki bara fallegur hann er líka hvatning til frekari verka jamjam........

No comments:

Post a Comment

Märthakoften

Þessa uppskrift af peysu raskt ég á þegar ég fór inná Bókasafnið í Hafnarfirði en þar var blað með uppskriftum á peysum sem norska konungsfj...