Tuesday, September 20, 2011

Rauðhettuteppi

Rauðhettuteppi  var keypt í Bót fyrir nokkrum árum en  litirnir og áprentuðum panelum finnst mér svakalega fallegt og ég tala nú ekki um söguþráðin í myndunum, er bara fallegt en eins og allir vita að ævintýri eru aldrei of oft sögð og ekki verra að eiga það í teppi sem hægt er að kúra á og lesa í leiðinni um Rauðhettu og úlfinn  bara gaman

No comments:

Post a Comment

Frón

Það er að koma vetur því er eins gott að eiga nóg að vettlingum því prjónaði ég þessa og varð að prufa nýtt garn en það heitir Lana Gatto og...