Tuesday, September 20, 2011
Rauðhettuteppi
Rauðhettuteppi var keypt í Bót fyrir nokkrum árum en litirnir og áprentuðum panelum finnst mér svakalega fallegt og ég tala nú ekki um söguþráðin í myndunum, er bara fallegt en eins og allir vita að ævintýri eru aldrei of oft sögð og ekki verra að eiga það í teppi sem hægt er að kúra á og lesa í leiðinni um Rauðhettu og úlfinn bara gaman
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Märthakoften
Þessa uppskrift af peysu raskt ég á þegar ég fór inná Bókasafnið í Hafnarfirði en þar var blað með uppskriftum á peysum sem norska konungsfj...

-
Þessa sokka hef ég ætlað að prjóna lengi en fannst þeir svona fallega ljótir en lét svo til leiðast og er bara glöð með þá notaði afg...
-
þessar eru heklaðar ùr afgangsgarni sem èg var búin að geyma og sanka að mér og urðu þessar borðtuskur en þetta er bómullargarn og heklunál ...
-
Þegar von er barni í fjölskyldunni þá er farið að huga að því hvað sé hægt sé að búa til handa væntanlegu erfinga svo svona sett varð útk...
No comments:
Post a Comment