Thursday, September 15, 2011

Meira P

Og svona´ætla ég að hafa þetta eina umferð ljósa kemur alveg ágætlega út ég verð bara ánægð með þetta
En það var nú þannig að þegar ég kom inní Bóthild á sínum tíma og sagðist langa að læra bútasaum þá sagði Jóhanna við mig horðu í kringum og skoðaðu teppin sem eru hér uppá vegg og hvað heillar þig mest í þessari flóru bútas...... þá benti ég einmitt á teppi  saumað með þessari aðferð þannig að ég verð náttúrulega að láta verða af því að byrja  á því loksins. 

No comments:

Post a Comment

Märthakoften

Þessa uppskrift af peysu raskt ég á þegar ég fór inná Bókasafnið í Hafnarfirði en þar var blað með uppskriftum á peysum sem norska konungsfj...