Thursday, September 8, 2011

Efni

Þessi efni keypti ég í quiltkörfunni og ætla sauma mér teppi  en ég fann munstur sem ég varð alveg heilluð af
Ég set svo kannski myndir af blokkunum inna á síðuna aldrei að vita hvað mér dettur í hug verð einhvern tíma að klár þetta teppi því það er mikill saumaskapur í höndunum og svo er ég líka alltaf með fullt að öðrum verkefnum líka get ekki bara verið með eitt í einu er yfir leitt með fjögur til fimm  sem ég er að gera ........en við sjáum til

No comments:

Post a Comment

Frón

Það er að koma vetur því er eins gott að eiga nóg að vettlingum því prjónaði ég þessa og varð að prufa nýtt garn en það heitir Lana Gatto og...