Þessi efni keypti ég í quiltkörfunni og ætla sauma mér teppi en ég fann munstur sem ég varð alveg heilluð af
Ég set svo kannski myndir af blokkunum inna á síðuna aldrei að vita hvað mér dettur í hug verð einhvern tíma að klár þetta teppi því það er mikill saumaskapur í höndunum og svo er ég líka alltaf með fullt að öðrum verkefnum líka get ekki bara verið með eitt í einu er yfir leitt með fjögur til fimm sem ég er að gera ........en við sjáum til
Thursday, September 8, 2011
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Märthakoften
Þessa uppskrift af peysu raskt ég á þegar ég fór inná Bókasafnið í Hafnarfirði en þar var blað með uppskriftum á peysum sem norska konungsfj...

-
Þessa sokka hef ég ætlað að prjóna lengi en fannst þeir svona fallega ljótir en lét svo til leiðast og er bara glöð með þá notaði afg...
-
þessar eru heklaðar ùr afgangsgarni sem èg var búin að geyma og sanka að mér og urðu þessar borðtuskur en þetta er bómullargarn og heklunál ...
-
Þegar von er barni í fjölskyldunni þá er farið að huga að því hvað sé hægt sé að búa til handa væntanlegu erfinga svo svona sett varð útk...
No comments:
Post a Comment