Wednesday, March 5, 2025

Märthakoften

Þessa uppskrift af peysu raskt ég á þegar ég fór inná Bókasafnið í Hafnarfirði en þar var blað með uppskriftum á peysum sem norska konungsfjölskyldan hafði valið sér og er einstaklega fallegt en þessi heillaði mig og her er svo afraksturinn en það tók nokkurn tíma að klára hana en hún var prjónuð í áföngum en tókst loksins
en svo var að ákveða garnið það tókst að lokum og notaði ég Baby Wool og Mohair Silk og prjónað á prjóna nr.3,en þessi uppskrift er sú einfaldast sem ég hef prjónað ekkert verið að flækja neitt en ég gerði ein breytingu sem mér fannst fallegri fyrir mig og er mjög ánægð með hana hún er bæði mjúk og hlý

No comments:

Post a Comment

Märthakoften

Þessa uppskrift af peysu raskt ég á þegar ég fór inná Bókasafnið í Hafnarfirði en þar var blað með uppskriftum á peysum sem norska konungsfj...