Tuesday, September 20, 2011

Púslteppi

Púslteppi litríkt og skrautlegt saumaði ég handa Reynir Bjarkan en teppið sá ég í bóthildi þegar hún var og hét
og fannst mjög sniðugt handa börnum uppskriftin einföld því hún var í rauninni engin bara 9 tommur og svo bara að útfæra hugmynda  út frá því var mér sagt en svona varð útkoman

No comments:

Post a Comment

Frón

Það er að koma vetur því er eins gott að eiga nóg að vettlingum því prjónaði ég þessa og varð að prufa nýtt garn en það heitir Lana Gatto og...