Tuesday, March 10, 2015

Ótrúlegt ,,Vettlingar

jæja þá koma síðustu vettlingarnir þennan veturinn en þessa prjónaði ég loksins á eiginmannin
ég nota kambgarn en mér finnst það mjög gott þó að það hnökri aðeins en mér finnst þeir ´halda betur hita á höndunum heldur en lanett garnið sem ég hef líka prjónað vettlinga úr......

2 comments:

  1. mikið er þetta fallegt hjá þér Þórdís mín

    ReplyDelete
  2. mikið er þetta fallegt hjá þér Þórdís mín

    ReplyDelete

Märthakoften

Þessa uppskrift af peysu raskt ég á þegar ég fór inná Bókasafnið í Hafnarfirði en þar var blað með uppskriftum á peysum sem norska konungsfj...