Tuesday, March 10, 2015

En og aftur húfur og vettlingar

Föndursíða Þórdísar:      


Er enn að prjóna húfur enda er veðrið ekki upp á marga fiska þennan veturinn en ég prjóna úr kambgarninu og hef það tvöfalt og dúskana keypti ég frá aliexpress og kostuð þeir brot af því sem þeir kosta hér á landi... því miður er verðið of hátt á Íslandi 

og svo er ég líka að prjón tvíbanda vettlinga og allfaf að finna´ný munstur og reyna við þau og gengur mér bara þokkaæega er allaveg mjög glöð mað þá....

No comments:

Post a Comment

Märthakoften

Þessa uppskrift af peysu raskt ég á þegar ég fór inná Bókasafnið í Hafnarfirði en þar var blað með uppskriftum á peysum sem norska konungsfj...