Tuesday, March 10, 2015

Prjónaveski

 loksins lét ég verða af því að sauma mér prjónaveski
 og svo fór ég og keypti ég mér svona fínar klemmur til að halda bindingunni og það virkar líka svona vel er þvílíkt ánægð með þær
 en aftur að prjónaveskinu það var mjög einfalt að sauma þetta og keypti ég efnið frá Akureyri það er segja í Quiltbúðinni þær eru bara snillingar , án þess að sjá það og er ég þvíkílt ánægð með það eru alveg að mínum smekk
 en þaðvar svo skreytt pínulítið með stöfum og blómi
 og svo vöru herleg heitin prufuð og virka líka svona vel þannig aðnúna eru prjónarnir á einum stað
og ég finn þá fyrirhafnarlaust

og svo er því lokað með svona fínni slaufu  semsagt dásamlegt 

No comments:

Post a Comment

Frón

Það er að koma vetur því er eins gott að eiga nóg að vettlingum því prjónaði ég þessa og varð að prufa nýtt garn en það heitir Lana Gatto og...