Það á fara að ferma barnabarnið mitt hann Ragnar Dag því var farið á stúfana og athugaðhvað er til í búðum af skrauti og hvað er áhugavert ýmislegt var keypt og annað sem ég sá að var hægt að búa til og þar komu þessa sætu kúlur til sögunnar þær í födru sýndu mér hvernig þetta væri gert og það var bara byrjað..... fyrst var keypt stífelsislím sem var mjög gott og svo leytað að garni sem hentaði og fundum við það loksins ó handprjón en það er ekki hægt að nota hvað sem er því garn drekkur mis mikið í sig...
svo var bara byrjað að blása upp blöðrur og vefja garnið utanum og látið þorna í ein sólahring ogbingó heppnaðist svona vel
það voru búnar til milli 60 og 70 stykki af öllum stærðum og gerðum ogvar ég bara ánægð með árangurinn ....
Wednesday, May 6, 2015
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Märthakoften
Þessa uppskrift af peysu raskt ég á þegar ég fór inná Bókasafnið í Hafnarfirði en þar var blað með uppskriftum á peysum sem norska konungsfj...

-
Þessa sokka hef ég ætlað að prjóna lengi en fannst þeir svona fallega ljótir en lét svo til leiðast og er bara glöð með þá notaði afg...
-
þessar eru heklaðar ùr afgangsgarni sem èg var búin að geyma og sanka að mér og urðu þessar borðtuskur en þetta er bómullargarn og heklunál ...
-
Þegar von er barni í fjölskyldunni þá er farið að huga að því hvað sé hægt sé að búa til handa væntanlegu erfinga svo svona sett varð útk...
No comments:
Post a Comment