Tuesday, March 10, 2015

Bútasaumsklúbbur

 Við erum fjórar vinkonur sem hittumst einu sinni í mánuði og saumum saman og nú ætlum við að gera verkefni sem verður stórt og fallegt teppi sem við ætlum að gera en hér er hægt að sjá hvað við höfum ólíkan smekk en allar eru þær mjög fallegar og verður spennandi að sjá eftir svona eitt ár hvernig útkoman verður verður spennandi . En þessa prufu á ég
 

 þessa á Sonja
og þessa á Jóna

No comments:

Post a Comment

Märthakoften

Þessa uppskrift af peysu raskt ég á þegar ég fór inná Bókasafnið í Hafnarfirði en þar var blað með uppskriftum á peysum sem norska konungsfj...