Thursday, October 6, 2011

Thimbleberries

Loksins gat ég tekið mynd af þessu teppi sem ég kláraði í ágúst og fór með í bústaðin fyrir norðan en ég var í Thimbleberriesklúbbnum í virku en ég hafði það ekki eins stórt og það átti að vera því ég breytti því í kúruteppi en myndatakan er ekki sem skildi því ég gleymdi myndavélinni og tók þess vegna mynd á símann og er hún svona þokkanleg en eins og áður þá setti ég flís aftan á og var það ótrúleg hlýtt og notalegt í kuldanum fyrir norðan um helgina

No comments:

Post a Comment

Frón

Það er að koma vetur því er eins gott að eiga nóg að vettlingum því prjónaði ég þessa og varð að prufa nýtt garn en það heitir Lana Gatto og...