Friday, October 14, 2011
Eldhúsgardínur
Englarnir mínir eru bara fallegir í eldhúsgardínum en ég vill yfirleitt hafa öðruvísi gardínur og þessi gluggi var alveg upplagður fyrir þessa hugmynd eru allaveg milljón sinnum skárri en trérimlar sem ég er búin að fá leið á en eru fyrir nokkrum gluggum hjá mér er ekki búin að skipta út en það er ekki til umræðu hér semsagt að eigin áliti fallegt
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Märthakoften
Þessa uppskrift af peysu raskt ég á þegar ég fór inná Bókasafnið í Hafnarfirði en þar var blað með uppskriftum á peysum sem norska konungsfj...

-
Þessa sokka hef ég ætlað að prjóna lengi en fannst þeir svona fallega ljótir en lét svo til leiðast og er bara glöð með þá notaði afg...
-
þessar eru heklaðar ùr afgangsgarni sem èg var búin að geyma og sanka að mér og urðu þessar borðtuskur en þetta er bómullargarn og heklunál ...
-
Þegar von er barni í fjölskyldunni þá er farið að huga að því hvað sé hægt sé að búa til handa væntanlegu erfinga svo svona sett varð útk...
No comments:
Post a Comment