Friday, October 14, 2011
Country sunshine
Jæja þá er ég komin með afrakstur af því sem ég er að gera í dag en ég er að sauma mér rúmteppi úr efninu sem ég setti hér inn um daginn og er þetta fyrsti parturinn af því en teppið heitir Country sunshine og varð ég strax viss um að þetta vildi ég gera og svo er svo skemmtilegt að sauma það. Ég var í smá stund að fatta hvernig ég gæti gert þessa leggi og látið þá beygja svo vel færi, en allt vill þetta lærast með tímanum en galdurinn er að skera efnið í 45gráður var ekki flókið bara að læra réttu handtökin en Sæunn í Quiltkörfunni leiðbeindi mér og er hún frábær manneskja ótrúleg liðleg og þægileg í búðinni takk fyrir mig
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Märthakoften
Þessa uppskrift af peysu raskt ég á þegar ég fór inná Bókasafnið í Hafnarfirði en þar var blað með uppskriftum á peysum sem norska konungsfj...

-
Þessa sokka hef ég ætlað að prjóna lengi en fannst þeir svona fallega ljótir en lét svo til leiðast og er bara glöð með þá notaði afg...
-
þessar eru heklaðar ùr afgangsgarni sem èg var búin að geyma og sanka að mér og urðu þessar borðtuskur en þetta er bómullargarn og heklunál ...
-
Þegar von er barni í fjölskyldunni þá er farið að huga að því hvað sé hægt sé að búa til handa væntanlegu erfinga svo svona sett varð útk...
No comments:
Post a Comment