Thursday, October 6, 2011

Snyrtibudda

Svakalega góð snyrtibudda en  ég hef gert nokkrar og gefið til vina og vandamanna en þær eru stórar og þægilegar og rúmast bara vel í veskinu sem "allar" konur eru með , fékk uppskriftin í Bót

No comments:

Post a Comment

Märthakoften

Þessa uppskrift af peysu raskt ég á þegar ég fór inná Bókasafnið í Hafnarfirði en þar var blað með uppskriftum á peysum sem norska konungsfj...