Thursday, October 6, 2011

Snyrtibudda

Svakalega góð snyrtibudda en  ég hef gert nokkrar og gefið til vina og vandamanna en þær eru stórar og þægilegar og rúmast bara vel í veskinu sem "allar" konur eru með , fékk uppskriftin í Bót

No comments:

Post a Comment

Frón

Það er að koma vetur því er eins gott að eiga nóg að vettlingum því prjónaði ég þessa og varð að prufa nýtt garn en það heitir Lana Gatto og...