Friday, October 14, 2011

Buddur

Þrjár snyrtibuddur eða bara undir alls konar hluti eru mjög þægilegar ég nota þessa stóru undir tvinnakefli og skæri í verkefninu sem ég er að gera núna og er alveg ómissandi eru einfaldar og ekki flókið að sauma en ég er dálítið veik fyrir svona "alveg nauðsynlegum " buddum eða þannig

No comments:

Post a Comment

Frón

Það er að koma vetur því er eins gott að eiga nóg að vettlingum því prjónaði ég þessa og varð að prufa nýtt garn en það heitir Lana Gatto og...