Friday, October 14, 2011

Buddur

Þrjár snyrtibuddur eða bara undir alls konar hluti eru mjög þægilegar ég nota þessa stóru undir tvinnakefli og skæri í verkefninu sem ég er að gera núna og er alveg ómissandi eru einfaldar og ekki flókið að sauma en ég er dálítið veik fyrir svona "alveg nauðsynlegum " buddum eða þannig

No comments:

Post a Comment

Märthakoften

Þessa uppskrift af peysu raskt ég á þegar ég fór inná Bókasafnið í Hafnarfirði en þar var blað með uppskriftum á peysum sem norska konungsfj...