Wednesday, August 10, 2011

Upphafið

Jæja þá er best að fara gera eitthað hér langar að deila áhuga máli mínu með öðrum ef einhver sér þessa síðu
Ég heiti Þórdís Petra Ingimarsdóttir og er skrifstofustjóri að aðalstarfi en þar fyrir utan er eg forfallin handavinnu
og bútasaums fikill. Ég á 3 uppkomin börn og 8 barnabörn bý í Hafnarfirði og er alsæl með lífið

No comments:

Post a Comment

Frón

Það er að koma vetur því er eins gott að eiga nóg að vettlingum því prjónaði ég þessa og varð að prufa nýtt garn en það heitir Lana Gatto og...