Wednesday, August 10, 2011

Upphafið

Jæja þá er best að fara gera eitthað hér langar að deila áhuga máli mínu með öðrum ef einhver sér þessa síðu
Ég heiti Þórdís Petra Ingimarsdóttir og er skrifstofustjóri að aðalstarfi en þar fyrir utan er eg forfallin handavinnu
og bútasaums fikill. Ég á 3 uppkomin börn og 8 barnabörn bý í Hafnarfirði og er alsæl með lífið

No comments:

Post a Comment

Märthakoften

Þessa uppskrift af peysu raskt ég á þegar ég fór inná Bókasafnið í Hafnarfirði en þar var blað með uppskriftum á peysum sem norska konungsfj...