Friday, August 26, 2011

Dúkkuföt

Dúkkuföt er eitthvað sem er gaman að gera úr afgöngum sem til falla þessi fannst mér mjög falleg og var að prjóna þetta með hléum en tók á mig rögg og kláraði um verslunarmannahelgina og var mjög ánægð með útkomuna og ég tala nú ekki um ömmustelpurnar sem fengu þessi dress

No comments:

Post a Comment

Märthakoften

Þessa uppskrift af peysu raskt ég á þegar ég fór inná Bókasafnið í Hafnarfirði en þar var blað með uppskriftum á peysum sem norska konungsfj...