Thursday, August 25, 2011

Mamma og pabbi

Að gefnu tilefni set ég þessa mynd inná síðuna því mamma mín hefði orðið 85.ára ef hún hefði lifað
 en foreldrar mínir voru yndisleg og sakna ég þeirra mjög mikið.

No comments:

Post a Comment

Frón

Það er að koma vetur því er eins gott að eiga nóg að vettlingum því prjónaði ég þessa og varð að prufa nýtt garn en það heitir Lana Gatto og...