Tuesday, August 23, 2011

Barnateppi

Ég var mjög hrifin að þessu barnateppi því ég er búin að gera 3 svona teppi handa barnabörnunum sem hafa komið í heimin . En síðustu tveimur breytti ég þannig að ég notaði flís sem bakefni því þá varð teppið miklu hlýrra og sló það að í gegn og ég sjálf var bara nokkuð ánægð með þessa breytingu..

No comments:

Post a Comment

Märthakoften

Þessa uppskrift af peysu raskt ég á þegar ég fór inná Bókasafnið í Hafnarfirði en þar var blað með uppskriftum á peysum sem norska konungsfj...