Friday, August 12, 2011

Námskeið hjá Guðrúnu Erlu

Saumaði þetta á námskeiði fyrir rúmum 2 árum og gaf Lindu Þórdísi í afmælisgjöf var mjög gaman að sauma það og gerði annað sem kemur líka inná síðuna en ég verð fyrst til að byrja með ýmislegt sem ég hef gert svona undan farin 2 ár eða svona um það bil.

No comments:

Post a Comment

Märthakoften

Þessa uppskrift af peysu raskt ég á þegar ég fór inná Bókasafnið í Hafnarfirði en þar var blað með uppskriftum á peysum sem norska konungsfj...