Monday, June 3, 2019

Bubblupeysa

 Það var bara ágætt að prjóna þessa peysu fljótleg og kemur skemmtilega út
 Ég keypti uppskriftina á Knillax en ég notaði Smart garnið og prjóna nr. 3.5 prufaði að nota fyrst prjóna nr 4 fannst hún þá verð svo breið svo ég rakti hana upp og notaði nr.3,5 en ég var að prjóna á 3 ára barn
 og mér finnst bubblurnar koma vel út með þessu garni í uppskriftinni er mælt með Dale Lerker garni
en ef ég prjóna aðra þá ætla ég að nota aftur smart garnið en gera hana stærri það er síðari og lengri ermar en gefið var upp
ég ýkti ekki bakið það er að segja ég prjónaði ekki styttri umferðir fram og til baka finnst það strákalegra en falleg á þeim
En hérna er hún Elísa Bettý komin í peysun og er stórglæsileg eins og alltaf

No comments:

Post a Comment

Frón

Það er að koma vetur því er eins gott að eiga nóg að vettlingum því prjónaði ég þessa og varð að prufa nýtt garn en það heitir Lana Gatto og...