Söngfugl eftir Kay Bojesen finnst mér afar fallegur en þegar ég rakst á uppskrift af honum þá sló ég til og það er mjög gaman að hekla þennan og svo getur maður ráðið litum sem hver vill ég er búin að gera fleiri en á eftir að sauma þá saman og þá sýni ég þá
Svo er það þessi fíll sem ég er svo glöð með sá hann á danskri síði og er að dúlla mér við þetta í matartímanum í vinnunni
tala nú ekki um þegar sólin skín þa´er það draumur í dós að sitja úti og hekla
hann er fallegur frá öllum hliðum þessi elska mér finnst gaman að gera svona litla hluti og svo eru þeir bara dúllulegir. Garnið er bómullar mandarin Petit eða bara það sem ég á og heklunál nr.2.5
Friday, June 14, 2019
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Märthakoften
Þessa uppskrift af peysu raskt ég á þegar ég fór inná Bókasafnið í Hafnarfirði en þar var blað með uppskriftum á peysum sem norska konungsfj...

-
Þessa sokka hef ég ætlað að prjóna lengi en fannst þeir svona fallega ljótir en lét svo til leiðast og er bara glöð með þá notaði afg...
-
þessar eru heklaðar ùr afgangsgarni sem èg var búin að geyma og sanka að mér og urðu þessar borðtuskur en þetta er bómullargarn og heklunál ...
-
Þegar von er barni í fjölskyldunni þá er farið að huga að því hvað sé hægt sé að búa til handa væntanlegu erfinga svo svona sett varð útk...
No comments:
Post a Comment